Kæru foreldrar
Leikskólinn Klambrar er orðin hnetulaus leikskóli. Það er mjög mikilvægt að engin komi með hnetur né neitt sem inniheldur hnetur í leikskólann. Ástæðan fyrir þessu er að nokkur börn í leikskólanum eru með bráðaofnæmi. Gætum varúðar.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Klambra.