Á Túni eru tveggja og þriggja ára börn.
Starfsfólk
Ásthildur Bjarnadóttir
Deildarstjóri í 50%
Deilir deildarstjórastöðu með Huldu. Ásthildur hefur áratuga reynslu af leikskólastarfi, sérkennslu og verkefnastjórnun. Hefur unnið í Árborg og Svíþjóð.
Hulda Katrín Stefánsdóttir
Deildarstjóri og starfsmaður
Hulda lauk námi í stjórnmálfræði frá Háskóla Íslands 2008 og námi í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík 2013. Hún hefur starfað á leikskólum í Kópavogi frá árinu 2012. Hulda hóf störf í Klömbrum í ágúst 2015.
Aleksandra Kozimala
Starfsmaður
Hóf störf á Klömbrum vorið 2019.
Leire Aguirre Arruabarrena
Starfsmaður
Hóf störf á Klömbrum haustið 2019.