Deildir

Klambrar er 4 deilda leikskóli þar sem eru 68 börn frá eins og hálfs árs til 6 ára. Deildirnar heita Teigur, Tún, Holt og Hlíð.

Á Hlíð eru eins og tveggja ára börn. Á Holti eru þriggja ára börn. Á Túni eru þriggja og fjögurra ára börn.Teigur er elsta deildin og þar eru fjögurra til sex ára börn.

Aðalsími Klambra er 511-1125

Prenta | Netfang